Þegar ég svara fyrirspurnum fer svarið stundum í ruslapósthólfið. Athugið þar ef þið hafið ekki fengið svar frá mér eftir 48 tíma.
NÆSTU GIGG // NEXT GIGS
22. nóv: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...
Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.
23. nóv: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...
Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.
29. nóv: Kjallarakabarett
5. sýning
Við erum mætt aftur! Þegar skammdegið skellur á skríða kjallararottur Þjóðleikhússins úr fylgsni sínu öllum til miklillar gleði og greddu. Engin sýning er eins og við erum 40 sem skiptum þeim á milli okkar!
Í kvöld koma fram:
Bobbie Michelle
Dan the man
Silver Foxy
Margrét Maack
Scorpio Venus
Gógó Starr
Jójójóakim
5. des: Jólaskot á Snaps
Þriggja rétta matseðill - ásamt sjóðheitri skemmtun aðeins 12.900 kr. á mann.
„Skemmtilegasta jólaboð sem ég hef farið í!“ - Maríanna Pálsdóttir
Í leynikjallaranum á Snaps verður boðið upp á jólaveislu fyrir næstum öll skynfærin. Þriggja rétta a la carte seðill ásamt hlaðborði skemmtiatriða og kokkteilaseðill Snaps skartar sínu fegursta. Margrét Erla Maack sér um matreiðslu skemmtiatriða ásam hinum sjóðheita Evil Hate Monkey frá New York. Auk þeirra bregða á leik mismunandi gestir hvert kvöld úr íslensku kabarettsenunni sem er í miklum blóma. Úti er kalt, en í kjallaranum á Snaps verður sjóðheitt.
Sýningin hentar ekki fólki undir 18 ára eða þeim sem óttast undur mannslíkamans.
Hægt er að panta borð kl 19 eða 19:30, og sýning hefst kl. 20. Við mælum með að stórir hópar bóki kl. 19:00.
6. des: Kjallarakabarett
6. sýning
Við erum mætt aftur! Þegar skammdegið skellur á skríða kjallararottur Þjóðleikhússins úr fylgsni sínu öllum til miklillar gleði og greddu. Engin sýning er eins og við erum 40 sem skiptum þeim á milli okkar!
í kvöld koma fram:
Gógó Starr
Jett Bent
Margrét Maack
Evil Hate Monkey
Clitty Danger
Nonni
Rose Noir
10. des: Skvísulæti, 6. tími
UPPSELT
6 vikna námskeið kennt á þriðjudögum kl. 16:20-17:20
Skvísulæti eru skemmtilegir danstímar sem Margrét leiðir þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Djúsí upphitun, rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun, styrkur og dansrútínur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.
22. nóv: Kjallarakabarett
4. sýning
Við erum mætt aftur! Þegar skammdegið skellur á skríða kjallararottur Þjóðleikhússins úr fylgsni sínu öllum til miklillar gleði og greddu. Engin sýning er eins og við erum 40 sem skiptum þeim á milli okkar!
í kvöld koma fram:
Gógó Starr
Lolita VaVoom (Berlín)
Margrét Maack
Lola Von Heart
Mr. Tombastic
Silver Foxy
Scorpio Venus
26. nóv: Skvísulæti, 4. tími
UPPSELT
6 vikna námskeið kennt á þriðjudögum kl. 16:20-17:20
Skvísulæti eru skemmtilegir danstímar sem Margrét leiðir þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Djúsí upphitun, rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun, styrkur og dansrútínur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.
30. nóv: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...
Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.
Vinsælast *núna* er:
1. Burlesque
2. Twerk special
3. 1920s / Gatsby
4. Beyoncé
5. Klassískt leikjahópefli
6. Drag Extravaganza
7. Sundballett (í sundlaug)
8. Splitttímar þar sem hópi er skipt í tvennt og svo sýna þeir hinum (gott fyrir stóra vinnustaðahópa - þá tek ég einn stíl og annar kennari t.d. afró eða diskó)
9. Klappstýrufjör
10. Magic Mike (steggjapartý)
6. des: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...
Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.
Ekkert fær konu jafn mikið til að geisla af kynorku og komast í snertingu við sína innri valkyrju og að sveifla til mjöðmunum við femínískan fagurgalann hennar Beyoncé. Magga Maack hefur stórkostlegt lag á því að fá ótrúlegasta fólk til að dansa með attitjúdi og orku. Gæsunarföruneytið mitt samanstóð af all skonar fólki og hún átti ekki í neinum vandræðum með fá okkur öll til að skríða twerkandi um gólfið; bæði mæður og bræður, vini og vinkonur. Ég kann ekki lengur sporin, en ég man ennþá hvernig við gengum himinlifandi út úr Kramhúsinu eftir þennan kynngimagnaða tíma!
- Inga Auðbjörg Straumland
7. des: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...
Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.
Við vorum gæsahópur sem þekktist ekki mikið en völdum Burlesque með Margréti Erlu Maack og þvilikt sem það var góð ákvörðun. Við frelsandi dansinn leystist úr læðingi innri tjáningarkraftur sem sýndi okkur í fegurstu mynd. Það myndaðist sameining í því að fagna kynverum í öllu formi og deila nektinni saman í lokanúmerinu (brjóstadúskaæfingum)! Mæli eindregið með frábærri upplifun!
- Jóhanna Ella og fylgigæsir
13. des: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...
Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.
29. nóv: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...
Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.
Vinsælast *núna* er:
1. Burlesque
2. Twerk special
3. 1920s / Gatsby
4. Beyoncé
5. Klassískt leikjahópefli
6. Drag Extravaganza
7. Sundballett (í sundlaug)
8. Splitttímar þar sem hópi er skipt í tvennt og svo sýna þeir hinum (gott fyrir stóra vinnustaðahópa - þá tek ég einn stíl og annar kennari t.d. afró eða diskó)
9. Klappstýrufjör
10. Magic Mike (steggjapartý)
3. des Skvísulæti, 5. tími
UPPSELT
6 vikna námskeið kennt á þriðjudögum kl. 16:20-17:20
Skvísulæti eru skemmtilegir danstímar sem Margrét leiðir þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Djúsí upphitun, rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun, styrkur og dansrútínur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.
6. des: Jólaskot á Snaps
Þriggja rétta matseðill - ásamt sjóðheitri skemmtun aðeins 12.900 kr. á mann.
„Skemmtilegasta jólaboð sem ég hef farið í!“ - Maríanna Pálsdóttir
Í leynikjallaranum á Snaps verður boðið upp á jólaveislu fyrir næstum öll skynfærin. Þriggja rétta a la carte seðill ásamt hlaðborði skemmtiatriða og kokkteilaseðill Snaps skartar sínu fegursta. Margrét Erla Maack sér um matreiðslu skemmtiatriða ásam hinum sjóðheita Evil Hate Monkey frá New York. Auk þeirra bregða á leik mismunandi gestir hvert kvöld úr íslensku kabarettsenunni sem er í miklum blóma. Úti er kalt, en í kjallaranum á Snaps verður sjóðheitt.
Sýningin hentar ekki fólki undir 18 ára eða þeim sem óttast undur mannslíkamans.
Hægt er að panta borð kl 19 eða 19:30, og sýning hefst kl. 20. Við mælum með að stórir hópar bóki kl. 19:00.
7. des: Jólaskot á Snaps
Þriggja rétta matseðill - ásamt sjóðheitri skemmtun aðeins 12.900 kr. á mann.
„Skemmtilegasta jólaboð sem ég hef farið í!“ - Maríanna Pálsdóttir
Í leynikjallaranum á Snaps verður boðið upp á jólaveislu fyrir næstum öll skynfærin. Þriggja rétta a la carte seðill ásamt hlaðborði skemmtiatriða og kokkteilaseðill Snaps skartar sínu fegursta. Margrét Erla Maack sér um matreiðslu skemmtiatriða ásam hinum sjóðheita Evil Hate Monkey frá New York. Auk þeirra bregða á leik mismunandi gestir hvert kvöld úr íslensku kabarettsenunni sem er í miklum blóma. Úti er kalt, en í kjallaranum á Snaps verður sjóðheitt.
Sýningin hentar ekki fólki undir 18 ára eða þeim sem óttast undur mannslíkamans.
Hægt er að panta borð kl 19 eða 19:30, og sýning hefst kl. 20. Við mælum með að stórir hópar bóki kl. 19:00.
13. des: Kjallarakabarett
7. sýning
Við erum mætt aftur! Þegar skammdegið skellur á skríða kjallararottur Þjóðleikhússins úr fylgsni sínu öllum til miklillar gleði og greddu. Engin sýning er eins og við erum 40 sem skiptum þeim á milli okkar!
í kvöld koma fram:
Gógó Starr
Scorpio Venus
Mr. Tombastic
Duo Decadence
Jójójóakim
Margrét Maack
Gleðikonurnar frá Týról